3. deild

3. deild kvenna stækkar og stækkar og hefur verið ákveðið með mótin. Þann 1. og 2. nóv.  munu konurnar í Aftureldingu halda mót 1 hér í suðurriðlinum og Víkingur Ólafsvík mun svo halda mót nr. 2, 20. og 21. febrúar 2009. Úrslitamótið verður í höndum kvennanna á Álftanesi helgina 20. og 21. mars en þá er stefnt að allsherjar lokahófi fyrir þátttakendur í öllum deildum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband