INDLANDSFARINN

Saelar aftur, netid herna a Indlandi er ansi haegvirkt, allaverga a thessum stodum sem eg er a. Hef verid utan ferdamannastada. Labbadi upp i 4000 metra haed ad upptokum Ganges, ad munni kyrinnar einsog their segja. Sidan yfir fjallaskord og skodad akra baendanna sem raekta hassid. Allt mjog gaman, en nu er eg i Amritsar og skodadi Gullna hofid i gaerkveldi, var stodd thar thegar their lokudu hinni helgu bok. Fengum ad fara inn um allt og upp um allt, thad kom svolitid a ovart. Fer til Deli i dag og til Akra a morgun ad skoda Astarhofid. Vona ad allt hafi gengid vel i thridju-deildinni. Allt hefur gengid einsog i sogu hvad matarraedi vardar og ekki fengid neina pilu. Kvedja Lydia 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband