18.6.2009 | 21:33
Rabarbarapæ
Rabarbarapæ200 g smjörlíki, mjúkt
200 g sykur
200 hveiti
100 g suðusúkkulaði, saxað
Rabarbarabitar (nóg til að þekja pæbotninn)Hnoðið vel saman smjörlíki, sykri og hveiti. Setjið megnið af deiginu í pæform og þekið upp kantana. Skerið rabarbara í sneiðar og raðið ofan á. Stráið súkkulaðibitum yfir. Setjið afganginn af deiginu ofan á, eins og á t.d. hjónabandssælu og þrýstið niður á rabarbarann. Stráið kanilsykri yfir (gefur klikkað bragð) og bakið við 200°C þar til er fallega brúnt. Gott með ís eða rjóma. Komið svo í himnaríki með pæið og gefið að smakka.
200 g sykur
200 hveiti
100 g suðusúkkulaði, saxað
Rabarbarabitar (nóg til að þekja pæbotninn)Hnoðið vel saman smjörlíki, sykri og hveiti. Setjið megnið af deiginu í pæform og þekið upp kantana. Skerið rabarbara í sneiðar og raðið ofan á. Stráið súkkulaðibitum yfir. Setjið afganginn af deiginu ofan á, eins og á t.d. hjónabandssælu og þrýstið niður á rabarbarann. Stráið kanilsykri yfir (gefur klikkað bragð) og bakið við 200°C þar til er fallega brúnt. Gott með ís eða rjóma. Komið svo í himnaríki með pæið og gefið að smakka.
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.