20.11.2008 | 12:32
Dásamleg döðlukaka.
250 gr. Döðlur settar í pott ásamt vatni sem rétt flýtur yfir. Suðan látin koma upp, þá er slökkt undir og 1tesk matarsódi sett út i. Látið bíða. 120 gr. Mjúkt smjör5 msk sykur 2 egg3 dl hveiti½ tsk salt1 tesk lyftiduft½ tsk vanilludropar100 gr. brytjað súkkulaði Smjör og sykur þeytt saman eggin sett út í eitt í senn. Blanda hveiti og þurrefnun saman við og smá döðlumauki og hrærið varlega svo að lokum restinni af döðlumaukinu og súkkulaðinu.Bakist í lausbotna formi vel smurðu í cirka 30-40 mín (ekki á blæstri )við 180 °¨ C. Borið fram með þeyttum rjóma og karamellusósu.
Karamellusósa. 120 gr. smjör115 gr. púðursykur ½ tesk vaniludropar¼ bolli rjómi. Allt sett saman í pott og látið suðuna koma upp, lækkið hitann og láta malla í cirka 2-3 mín og hrært í á meðan. 1 kökusneið, þeyttur rjómi og heit karamellusósa yfir ...........frábært.
Uppskriftir | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 18:18
Mætingar í nóv.
NAFN | 3.nóv | 5.nóv | 10.nóv | 12.nóv | 17.nóv | 19.nóv | 24.nóv | 26.nóv | |
Lydía | X | X | X | X | x | X | X | ||
Kata | X | X | X | X | X | x | X | X | |
Kristín | X | X | |||||||
Beta | X | X | X | X | X | x | X | ||
Sirrý | X | X | x | X | X | ||||
Júna | |||||||||
Didda | X | X | X | X | x | ||||
Helga | X | ||||||||
Erla L | X | X | X | X | X | ||||
Snædís | X | X | X | x | X | X | |||
Eyrún | X | X | X | X | x | X | X | ||
Kolla | X | X | X | x | X | X | |||
Gunnhildur | X | X | X | X | |||||
Solla | X | X | |||||||
Signý | X | X | X | X | X | ||||
Karen | X | X | X | X | X | x | |||
Sigurborg | X | X | X | X | |||||
Anna Þóra | |||||||||
Ásta | X | X | X | X | X | X | X | ||
V | V | V | V | V/A | V/A | V | |||
þjálfarar | |||||||||
Snædís | X | X | X | ||||||
Viðar | X | X | X | X |
Mætingar | Breytt 1.12.2008 kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2008 | 18:39
Sælar dömur!
Hvernig gékk um helgina var ekki verið að keppa?
Gaman að sjá mætingar og það eru nú margir sem mega taka sig á. Júniana er "bakið" farið að hrjá þig aftur?Segi nú bara svona. Annars sakna ég ykkar barasta
Bestu kveðjur frá þeirri á sextugsaldri:)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2008 | 05:10
INDLANDSFARINN
Saelar aftur, netid herna a Indlandi er ansi haegvirkt, allaverga a thessum stodum sem eg er a. Hef verid utan ferdamannastada. Labbadi upp i 4000 metra haed ad upptokum Ganges, ad munni kyrinnar einsog their segja. Sidan yfir fjallaskord og skodad akra baendanna sem raekta hassid. Allt mjog gaman, en nu er eg i Amritsar og skodadi Gullna hofid i gaerkveldi, var stodd thar thegar their lokudu hinni helgu bok. Fengum ad fara inn um allt og upp um allt, thad kom svolitid a ovart. Fer til Deli i dag og til Akra a morgun ad skoda Astarhofid. Vona ad allt hafi gengid vel i thridju-deildinni. Allt hefur gengid einsog i sogu hvad matarraedi vardar og ekki fengid neina pilu. Kvedja Lydia
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2008 | 12:53
Reynir vs. Grundó
Jæja þá er þetta að verða klárt. Þær ætla mjög líklega að koma á morgun, en komast samt kannski alveg á mínútunni 18:10. Rúna þjálfari var ekki búin að tala við stelpurnar en sagði að þetta myndi örugglega reddast. Geri bara ráð fyrir því að Viðar geti mætt fyrr. Síjú...
Kveðja, Snædís
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.10.2008 | 07:25
Indlandsfarinn
Eg er buin ad vera ad reyna ad skrifa ykkur eitthvad, thad gengur misvel. Hitti ykkur allavega a midvkudaginn i naestu viku. Thid getid farid inn a indlandsfarar a blogginu og leiniordid er tibet.
Vona ad thetta komi til ykkar, kvedja Lydia
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 17:26
Frestun á ferð til Grundarfjarðar
Ég ræddi við Viðar og Rúnu í Grundó áðan og við ákváðum að við myndum sleppa þessu í kvöld. Það er inn í myndinni að við förum til þeirra á þriðjudaginn eða jafnvel að þær komi til okkar á miðvikudaginn. Svo þið getið haft það kósí undir teppi í kvöld, það er svo notalegt!
Kveðja, Snædís
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.10.2008 | 10:47
Grundarfjörður
Jæja hvað segið þið með Grundarfjörð í dag? Spáin er reyndar ekkert rosalega okkur í hag en? Hverjar ætla og eigum við ekki að lágmarka bílafjöldann þ.e. ef við ætlum Eins og þið hafið tekið eftir þá er ég til
Kveðja Didda
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2008 | 15:24
Afmæliskveðja til Önnu Þóru í DK
Halló Anna Þóra okkar.
Já nú er örugglega 22 okt .til hamingju með það . Geri ráð fyrir að allar stelpurnar sendi koss og knús. Kv. Beta
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2008 | 11:21
Sticky toffee pudding
Sticky toffee pudding
175 gr. flórsykur
60 gr. smjör
2 - 3 egg
175 gr. hveiti
1 tsk lyftiduft
175 gr döðlur - smátt skornar
1 bolli soðið vatn - hellt yfir döðlurnar
½ tsk. vanilludropar
1 tsk matarsódi
baka í 30 mín í 170° C í blástursofni
Aðferð
Döðlur + vatn látið standa.
Flórsykur og smjör þeytt saman => létt og ljóst, eggjunum bætt út í einu í einu og þeytt á milli. Restin sett útí og enda á döðlujukkinu.
Deigið á að vera frekar lint.
Kakan á að vera örlítið klesst í miðjunni, þannig að það má suða í henni þegar hún er tekinn út úr ofninum
Sósa
80 gr. smjör
75 gr. púðursykur
4 msk. rjómi
Hitað í potti þar til sykurinn er vel uppleystur, gera holur í kökuna, (ég nota skaftið af hrærunni í þeytaranum) og hella sósunni yfir og allt í kring. Það er líka gott að tvofalda sósuna namm namm